Vísir – Eldraunin með ellefu tilnefningar

Tilnefningar til Grímuverðlauna voru kynntar í dag. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki og auk þess fimm af tíu tilnefningum fyrir leik í aukahlutverki.

via Vísir – Eldraunin með ellefu tilnefningar.