Vinnslan og Tjarnarbíó – Opnunarhátíð Tjarnarbíós 29. mars

Í kvöld frá klukkan sjö til miðnættis heldur listahópurinn Vinnslan opnunarhátíð í Tjarnarbíó „og mun leikhúsið við tjörnina iða af lífi og list í hverjum króki og kima“ líkt og segir í tilkynningu og er lofað myndlist, sviðslist, tónlist, gjörningar, vídjóverk, innsetningar, ljóðlist og fleiru.

Á einni kvöldstund getur þú upplifað margt af því áhugaverðasta í íslensku listalífi, en 24 listamenn og hópar sýna verk af öllum listformum:

Anna Fríða Giudice

Ásdís Sif Gunnarsdóttir

Bjartmar Þórðarsson

EinarIndra

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir og Steinunn Harðardóttir – Sparkle Poison

Inga Maren og Ásgeir Helgi

Jana María Guðmundsdóttir

Kristína Berman

Listahópurinn Vinnslan

Mar Cuervo

Maria Edit Antal

Nikhil Nathan Kirsh

Peter Pendergrass

Pétur Ben

Ragnheiður Maísól

Rán Jónsdóttir

Reykvélin

VaVaVoom Theatre & Bedroom Community – Wide Slumber

Sigurður Arent – Foreign Objectives

Spegilbrot

Steinunn Ketilsdóttir

Sylvía Dögg Halldórsdóttir – Lovetank

Háaloftið – Útundan

Una Furtiva

via Vinnslan og Tjarnarbíó – Opnunarhátíð Tjarnarbíós 29. mars.