VÍB og Harmageddon á X977 halda fund um fjármál í íslenskri tónlist.
Rætt verðum um þá fjárfestingu sem felst í að koma íslensku tónlistarfólki á framfæri erlendis og hver greiði fyrir slíkt. Einnig verður farið yfir tekjur í tónlistarheiminum í dag og þá breytingu sem orðið hefur á undanförnum árum. Hvaðan koma tekjurnar og hverjir fá þær?