Lögreglan í Kaupmannahöfn lagði í morgun hald á tvö málverk sem til stóð að selja á uppboði hjá uppboðshúsi Bruun Rasmussen í dag. Grunur leikur á að verkin séu fölsuð, en þau er sögð vera eftir listamanninn Svavar Guðnason (1909-1990)
Ólafur Ingi Jónsson málverkaforvörður lagði fyrr í þessum mánuði kæru til embættis sérstaks saksóknara vegna fyrirhugaðs uppboðs.