Verk eftir Svavar sögð fölsuð – mbl.is

Lög­regl­an í Kaup­manna­höfn lagði í morg­un hald á tvö mál­verk sem til stóð að selja á upp­boði hjá upp­boðshúsi Bru­un Rasmus­sen í dag. Grun­ur leik­ur á að verk­in séu fölsuð, en þau er sögð vera eft­ir lista­mann­inn Svavar Guðna­son (1909-1990)

Ólaf­ur Ingi Jóns­son mál­verka­for­vörður lagði fyrr í þess­um mánuði kæru til embætt­is sér­staks sak­sókn­ara vegna fyr­ir­hugaðs upp­boðs.

via Verk eftir Svavar sögð fölsuð – mbl.is.