„Borgarleikhúsið hefur endurskoðað ákvörðun um uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theódórs Júlíussonar. Náðst hefur samkomulag við viðkomandi leikara og munu þau starfa áfram hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikhúsinu.“