Þýðingakvöld – kynning á tilnefndum bókum

„Nú styttist í afhendingu Íslensku þýðingaverðlaunanna og í tilefni af því heldur Bandalag þýðenda og túlka þýðingakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, fimmtudagskvöldið 10. apríl kl. 20. Þýðendur tilnefndra bóka lesa upp úr þýðingum sínum, kynna bækurnar og spjalla við gesti“

Frekari upplýsingar Þýðingakvöld – kynning á tilnefndum bókum.