Menningarráð Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum

„Menningarráð Vestfjarða auglýsir nú eftir umsóknum um styrki á grundvelli menningarsamnings ríkisins við Fjórðungssamband Vestfirðinga. Styrkir verða veittir í tveimur flokkum, annars vegar stofn- og rekstrarstyrkir og hins vegar verkefnastyrkir og er frestur til að sækja um til og með 13. júní 2014. Tilgangurinn er að efla menningarstarfsemi á Vestfjörðum og eru umsóknir og verkefni hverju sinni borin saman á samkeppnisgrundvelli.“

via BB.is – Frétt.