Málþing um Einar Benediktsson í tilefni af 150 afmæli skáldsins | Háskóli Íslands

Háskóli Íslands efnir til málþings um Einar Benediktsson laugardaginn 1. nóvember í tilefni af 150 afmæli skáldsins þann 31. október næstkomandi. Þingið verður haldið í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13 til 16. Kvennakór Háskóla Íslands flytur tvö lög við ljóð Einars Benediktssonar.

Málþingsstjóri verður Inga B. Árnadóttir, prófessor á Heilbrigðisvísindasviði, en fyrirlesarar koma af fjórum fræðasviðum:

via Málþing um Einar Benediktsson í tilefni af 150 afmæli skáldsins | Háskóli Íslands.