Í hádeginu: Upp á líf og dauða í bókum fyrir börn – málstofa

Rithöfundarnir Gillian Cross (GB), Marjolijn Hof (NE) og Seita Vuorela (FI) hittast til að ræða hvernig rithöfundar og barnabókmenntir nálgast viðkvæm viðfangsefni á borð við dauðann – og hvers vegna þeir finna sig knúna til þess. Málstofustjóri: Þórdís Gísladóttir. (Málstofan fer fram á ensku)

via Upp á líf og dauða í bókum fyrir börn – málstofa.