Hættulegar myndir | OK EDEN

Maðurinn í Grindavík hafði augljóslega enga vottun til að láta frá sér mynd af tippi og líkamsopum. Það er, hann er ekki listamaður. Þá verður myndin hættuleg í sama skilningi og freknur eða ofþyngd eða gleraugu á skólaaldri: þarna er eitthvað frábrugðið, og eitthvað sem kemur upp um nautn, og þar með tilefni til að leggja manninn í einelti.

via Hættulegar myndir | OK EDEN.