Fjölmennum á stefnumót við alþingismenn í Iðnó

Þér er boðið á stefnumót við þingmenn í Iðnó, Vonarstræti 3, föstudaginn 31. október kl. 16–17, til þess að ræða framtíð Myndlistarsjóðs og myndlistarinnar í landinu.

Dagur Myndlistar verður formlega settur og 2. tbl STARA kemur út.

Fjölmennum á fundinn og vinnum saman að efla Myndlistarsjóð.

Fundarstjóri verður Markús Þór Andrésson, sýningarstjóri.

Dagskrá fundarins: via Fjölmennum á stefnumót við alþingismenn í Iðnó.