„Ólafur Elíasson vill greinilega veita fólki upplifun“ skrifar danski myndlistarmaðurinn Søren Storm Kristensen í Politiken í dag.
Í nýjustu verkum sínum hefur hann gengið svo langt í að hámarka upplifunina – kannski í raun og veru jafn langt og vatnsrennibrautagarðurinn Lalandia … ? Eru það ekki í raun og veru sömu prinsipp sem fylgt er í þessum tveimur upplifunarverkum?Náttúran flutt inn í hús og manni finnst einsog maður sé á staðnum. Maður getur að sjálfsögðu mælt í mót, því í þessu tilfelli er það hið óvænta og fókusinn á „náttúruna“ sem er til umfjöllunar. En er það svo mikilvægt, og hvað er það þá? Er það áhugavert eða fylgir því einhver mikilvæg yrðing?
Via Er Olafur Eliasson finkulturens svar på Lalandia? – Politiken.dk.