Eiríkur Bergmann um Síðasta elskhugann

Þetta eru miklar bar- og kvennafarssögur. Á að því leyti heima í mikilli flóru íslenskra samtímasagna sem fjalla um einhleypa reykvíska karla í tilvistarkreppu upp úr þrítugu. Hvað eru þær eiginlega orðnar margar, þess efnis bækur og bíó? Þurfa virkilega allir höfundarnir okkar að endurskrifa Hlyn Björn? Hallgrímur gerði það ágætlega á sínum tíma og kannski óþarfi að endurtaka hann stöðugt.

En þetta ekki bara svoleiðis saga. Síðasti elskhuginn er líka alvöru ástarsaga og töktug glíma við lífið.

via Umræða – Blogg – DV.