Brennu-Njálssaga besta íslenska verkið – mbl.is

„Úrslit í vali Kiljunnar á íslenskum öndvegisritum liggja nú fyrir en Brennu-Njálssaga vermir efsta sætið, en höfundur hennar er ókunnur. Í öðru og þriðja sæti eru skáldsögurnar Sjálfstætt fólk og Íslandsklukkan sem eru báðar eftir Halldór Laxness.

Ljóðmæli eftir Jónas Hallgrímsson er í fjórða sæti og Egilssaga í því fimmta, en talið er mögulegt að Snorri Sturluson sé höfundur verksins.“

via Brennu-Njálssaga besta íslenska verkið – mbl.is.