Eins og glansandi kúreki


Ég hef gengið þessar götur svo oft
syngjandi sama gamla lagið.
Ég þekki hverja sprungu í þessum óhreinu gangstéttum,
þar sem meðalmennskan er millinafnið,
og góðir krakkar falla í fótsporin eins og fyrsta snjókoma hvers vetrar.
Það hefur verið mikið af málamiðlunum,
á leið að sjóndeildarhring mínum.
En ég ætla að vera þar sem ljósin skína á mig,
eins og glansandi kúreki.
Ég ríð út á hesti í stjörnuþakinni vetrarnótt,
eins og glansandi kúreki.
Ég fæ kort og bréf frá fólki sem ég þekki ekki,
og fullt af tækifærum í gegnum símann.
Jæja, mér er alveg sama um rigninguna,
og bros getur falið allan sársaukann.
En þú ert leiður þegar þú ferð lengri leiðina,
og ég dreymi um það sem ég ætla að gera.

Með strætómiða og fimmhundruðkall í stígvélinu.

Það hefur verið mikið af málamiðlunum,
á leið að sjóndeildarhring mínum.
En ég ætla að vera þar sem ljósin skína á mig,
eins og glansandi kúreki.