Sáttmálinn

Sáttmálinn

Maður verður ekki leiður á vanilluís. Ég meina, hver vill hafa eitthvað pekan-pistasíu-jarðarberja-hindberjabragð í fjögur ár? Skilurðu? Nei, takk. Einu sinni, kannski.

– Katrín í Sáttmálanum.

Einþáttungurinn Sáttmálinn var frumfluttur í beinni útsendingu í skemmtiþætti á sjónvarpsdagskrá Ríkisútvarpsins þann 1. desember 2017. Öllum er kunnugt um að viðtökur við verkinu voru blendnar frá fyrstu stundu. Þetta umdeilda verk kemur nú út á bók í fyrsta sinn.

Hér fyrir neðan má lesa brot úr bókinni. Rafræna útgáfu bókarinnar allrar má sækja því að smella á forsíðumyndina – eða þá hér.

SÁTTMÁLINN