Starafugl

Það eina sem peninga skortir er afdráttarleysi

  • Fréttir
  • Viðtöl
  • Gagnrýni
  • Pistlar
  • Bókmenntir
  • Tónlist
  • Myndlist
  • Kvikmyndir
  • Sviðslistir
  • Senda inn ljóð
  • Skrifið ritstjórn
Carl Sandburg
Þýðing: Ingi Björn Guðnason

Hamarinn

ritstjórn 01. 05. 201705. 09. 2017


Ég hef séð
gömlu guðina fara
og nýja guði koma.

Dag af degi
og ár af ári
skurðgoðin falla
og skurðgoðin rísa

Í dag
dýrka ég hamarinn

 1. maí, Skáldskapur. .
  • Click to share on Facebook (Opens in new window)
  • Click to share on Twitter (Opens in new window)
  • Click to share on Pocket (Opens in new window)

Skylt efni

Post navigation

← Táraverksmiðjan
Blóði drifinn 1. maí →