RÚV eflir menningu – DV

Stjórn Ríkisútvarpsins hefur fengið í hendur drög að nýjum þjónustusamningi við íslenska ríkið. Samningurinn hljóðar upp á ríkisframlag upp á 3.725 milljónir króna. Því til viðbótar eru tekjur RÚV á árinu og er áætlað að heildarrekstrarfé stofnunarinnar verði um 5.600 milljónir króna á þessu ári.

via RÚV eflir menningu – DV.