Vísir – Þrettán nýjar heimildarmyndir á Skjaldborg

„Á meðal kvikmyndagerðarfólks sem á myndir á hátíðinni í ár eru Ari Alexander Ergis Magnússon, Árni Sveins, Hulda Rós og Helga Rakel, Helgi Felixson og fleiri. Viðfangsefnin eru að sama skapi fjölbreytt, eða allt frá taílenskum sjávarsígaunum til Þórðar frá Dagverðará.

Hafsteinn segir dagskrána vera ansi þétta og að myndirnar verði sýndar hver á fætur annarri án afláts.“

via Vísir – Þrettán nýjar heimildarmyndir.