Vísir – Frásagnir ömmu og afa höfðu ómæld áhrif

„Einhverju sinni sagði Nóbelskáldið að það versta sem gæti hent rithöfund sem hefur enga löngun til að verða frægur væri að gefa út skáldsögu sem selst eins og heitar lummur; þannig væri komið fyrir sér, hann forðaðist að verða sýningargripur og fyrirliti sjónvarpið, bókmenntaráðstefnur, fyrirlestra og gáfumennasamkundur. Hvað sem því líður hafa verk hans veitt mörgum ómælda gleði og innblástur sem nær langt út fyrir þröngan ramma bókmenntanna.“

Fjallað var um nýlátinn nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum, Gabriel Garcia Marquez, í Fréttablaðinu á dögunum via Vísir – Frásagnir ömmu og afa höfðu ómæld áhrif.