Tónleikadómur: Neil Young í Laugardalshöll (ATP) | arnareggert.is

Fyrir utan Höllina voru jeppakarlarnir kátir og sáttir að sjá, sumir sögðu hann vera nú orðinn roskinn og aðrir skyldu ekkert í þessu grænmetiskjaftæði hans. Einum kunningja þótti verst að hafa ekki fengið að heyra Kanelstúlkuna en undirrituð var ansi sátt við Njál Unga. Megi hann halda áfram að rokka frjáls um ómuna tíð.

Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar um tónleika Neil Young via Tónleikadómur: Neil Young í Laugardalshöll (ATP) | arnareggert.is.