Þórarinn Leifsson með tvennu « Forlagið – vefverslun

Á laugardaginn ætlar Þórarinn Leifsson að fagna útgáfu bókar sinnar Maðurinn sem hataði börn í Máli og Menningu á Laugavegi 18, kl 16.

Maðurinn sem hataði börn kom í allar betri bókabúðir fyrir nokkru síðan og hefur hlotið frábæra dóma hjá gagnrýnendum stórblaðanna. Því er fyllsta ástæða til að skála í útgáfuboðinu á laugardaginn. Það er höfundi mikil ánægja að blása til boðsins, loksins kominn heim í stutt stopp frá Berlín. Í tilefni dagsins verður bókin sérstöku kynningarverði og að sjálfsögðu verður hægt að fá áritun höfundar – sem er ólíkt félagslyndari en Maðurinn sem hataði börn.

via Þórarinn Leifsson með tvennu « Forlagið – vefverslun.