Það má láta orðið ganga: Starafugl er alltaf að leita að menningarrýnum, góðu og gáfuðu og afdráttarlausu fólki sem vill taka þátt í stríðinu um samtímann. Í boði eru engin laun en nokkur ritstjórn og hugsanlega ókeypis bækur, leikhús- eða bíómiðar og „þess háttar“. Skrifið.

Það má láta orðið ganga: Starafugl er alltaf að leita að menningarrýnum, góðu og gáfuðu og afdráttarlausu fólki sem vill taka þátt í stríðinu um samtímann. Í boði eru engin laun en nokkur ritstjórn og hugsanlega ókeypis bækur, leikhús- eða bíómiðar og „þess háttar“. Skrifið ritstjóra.