Steinar Bragi: Eðlilegt að vilja drepa gerandann

Félagslegu skilaboðin í Kötu eru kristaltær. „Þegar kerfið bregst verður einstaklingurinn að grípa til sinna ráða. Það hefur ríkt gríðarleg óánægja með framgang mála sem varða kynferðisofbeldi. Ekki bara að dómarnir séu vægir heldur hvað sönnunarbyrðin er ofboðslega ströng. Eða eins og Kata segir í bókinni: Sönnunarbyrðin í kynferðisofbeldismálum hlýtur að vera strangari en í eðlisfræðirannsóknum. Sumum dómurum virðist bara aldrei vera hægt að sýna fram á nauðgun.

via Vísir – Eðlilegt að vilja drepa gerandann.