Starfslaun listamanna

Við vekjum athygli á að opnað hefur verið fyrir umsóknir um starfslaun listamanna.

Umsóknarfrestur rennur út 30.september.

Sækja skal um listamannalaun á vefslóðinni www.listamannalaun.is sem leiðir umsækjanda beint inn á umsóknarsíðu listamannalauna hjá Rannís.