Hrafnhildur Gissurardóttir – Blær

Í Amstel 41 hef ég einnig unnið með reyndari myndlistarmönnum, sem eru til að mynda fastir í viðjum listmarkaðarins. Fastir undir ákveðinni pressu um að gera söluvöru, hversu abstrakt sem sú söluvara getur verið. Þeir eru oft með spennandi hugmyndir að öðrum verkefnum sem þeir hafa kannski ekki haft tækifæri til að hrinda í framkvæmd.

via Hrafnhildur Gissurardóttir – Blær.