Hækka virðisaukaskatt á matvæli og bækur – DV

Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar úr 7 prósentum upp í 12 prósent samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2015 sem lagt var fram á Alþingi í dag. Hækkunin mun koma fram í verði á vörum og þjónustu á borð við matvæli, tímarit, bækur, heitt vatn, rafmagn og útleigu hótelherbergja.

via Hækka virðisaukaskatt á matvæli og bækur – DV.