Háborgaraleg menning

Maður verður ekki var við ýkja mikinn menningaráhuga innan Sjálfstæðisflokksins. Það er eins og flokksmenn telji að menningin sé stimpluð til vinstri og þannig hljóti það að vera – sem er einkennilegt í ljósi þess að sú menning sem við stundum er að miklu leyti háborgaraleg eins og Matthías og félagar skildu.

Egill Helgason skrifar via Sjálfstæðisflokkurinn og sambandið við menninguna « Silfur Egils.