Gagnrýni um bækur sem eru ekki til | Kvennablaðið

Þessi gagnrýni kom í hugann þegar ég las yfirlitsgrein Jóns Yngva Jóhannssonar um bókmenntaárið 2013 í síðasta tölublaði TMM. Þar er drepið á að Kristín Ómarsdóttir hafi verið meðal þeirra sem gáfu út hjá tímaritröðinni 1005 árið 2013. Þetta er meiriháttar uppgötvun hjá gagnrýnandanum í ljósi þess að enginn hjá 1005 kannast við þessa bók Kristínar, né hefur nokkur annar séð hana, annar en þá Jón Yngvi; sú hin mæta Kristín kom ekki með neinum hætti að útgáfunni.

Hermann Stefánsson skrifar um ótilkomna bók via Gagnrýni um bækur sem eru ekki til | Kvennablaðið.