Gagnrýni | Tore dansar (Tore tanzt) | Klapptré

„Tore er heittrúaður unglingspiltur. Hann er líka munaðarlaus og flogaveikur. Þetta hljómar kannski eins og klassísk nútímauppfærsla einhverrar Biblíusögunnar frá popúlískum kristniboðasamtökum – en það er áður en við ræðum allan hreinræktaða djöfulskapinn sem Tore kynnist í myndinni.“

Ásgeir H. Ingólfsson skrifar um Tore tanzt Gagnrýni | Tore dansar (Tore tanzt) | Klapptré.