Fór í samheitaorðabókina og sló upp sögninni „rýna“ – og uppgötvaði að „rýna“ er ekki bara sögn heldur líka nafnorð. Samheiti við „rola“. Sögnin þýðir svo m.a. að „tala vinmæli við e-n“. Og hafiði það.

Fór í samheitaorðabókina og sló upp sögninni „rýna“ – og uppgötvaði að „rýna“ er ekki bara sögn heldur líka nafnorð. Samheiti við „rola“. Sögnin þýðir svo m.a. að „tala vinmæli við e-n“. Og hafiði það.