Emil Hjörvar: Skrifa bara eins og ég vil

Ég hugsaði: „Þetta virkar ekki nema ég skrifi söguna sem furðusögu. Ég skrifa bara nákvæmlega eins og ég vil, ekki neinum til geðs, ég leyfi öllu því sem ég hef áhuga á að flæða í gegn. Útgefendur eiga eflaust ekki eftir að vilja að taka neinn séns með þetta, ég veit það, engin hefð er hérna fyrir svona bókum, en ég verð að segja þessa sögu og ég verð að segja hana algjörlega á mínum forsendum. Sjáum hvernig það gengur.“

via „Ævintýri og furðuheimar voru mér alltaf ofarlega í huga“ – Viðtal við Emil Hjörvar Petersen | Nörd Norðursins.