Ekkert uppgjör við stríðið, segir Murakami – DV

„Eftir stríðið var komist að þeirri niðurstöðu að enginn hefði gert neitt rangt,” segir japanski rithöfundurinn Haruki Murakami í viðtali við dagblaðið Mainichi Shimbun þar sem hann gagnrýnir Japani fyrir að víkjast undan ábyrgð á stríðsglæpum seinni heimsstyrjaldar. „Enginn hefur axlað ábyrgð á stríðinu sem lauk árið 1945 eða slysinu í Fúkúsjíma árið 2011.”

via Ekkert uppgjör við stríðið, segir Murakami – DV.