Dagskrá Iceland Airwaves klár – DV

Þar með hafa um 220 listamenn, þar af 67 erlend atriði, staðfest komu sína á hátíðina sem fer fram 5. til 9. nóvember víðsvegar um miðborg Reykjavíkur.

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á hátíðina, en selst hefur upp í byrjun september undanfarin ár og færri komist að en viljað.

via Dagskrá Iceland Airwaves klár – DV.