Bókmenntir innflytjenda – Bókmenntaborgin

Miðvikudagskvöldið 24. september verður fjallað um raddir innflytjenda í bókmenntum í Bókakaffi Gerðubergs. Sjónum verður sérstaklega beint að höfundum sem flutt hafa til og frá Afríkuríkjum.

Þetta misserið verður umsjón Bókakaffis í höndum Druslubóka og doðranta, sem er hópur kvenna með víðfeðman áhuga á bókmenntum.

via Bókmenntir innflytjenda – Bókmenntaborgin.