Act Alone – Dagur 2 | REYKVÉLIN

Síðan er Jón Steingrímsson gerður að hálfgerðum dýrlingi, verkið er notað til að réttlæta allar gjörðir hans og jafnvel á fimmtugsaldri er maðurinn eins og saklaus skólastrákur. Það var engin ástæða til að kafa djúpt í ævi hans, McGuffin verksins er eldgosið og móðuharðindin, og það var engin ástæða til að fegra allar gjörðir hans. Maður spyr sig, var það virkilega góðverk hjá manninum að giftast ríkri ekkju og láta húðstrýkja tólf manns sem hvísluðu í sveitinni um tilhugalíf þeirra?

Snæbjörn Brynjarsson skrifar um Act Alone á Reykvélina via Act Alone – Dagur 2 | REYKVÉLIN.