Á sýningunum fjallar hann um það hvernig ímyndir eru gerðar og mótaðar, dreifðar og endursagðar með því að nota málverk á striga, innsetningar og verk á pappír.
Á sýningunni má sjá málverk og vatnslitamyndir eða texta.
Í gryfjunni svokallaðri finnum við innsetningu þar sem sjá má skrásetningu Birgis á rannsókn sinni í Parísarborg.
Birgir hefur unnið með gamla bók sem inniheldur mannlýsingar á gleðikonum borgarinnar á síðustu öld.
via Myndlist: Ladies, Beautiful Ladies – Hvað er þetta með ljóskurnar? | Pjatt.is.