Í dag er bóndinn í góðu skapi.
Hann keyrir á sinum traktor
stóra fallega hringi á akrinum
og sækir konuna sína til að sjá. …
![](https://starafugl.is/wp-content/uploads/2020/05/95598629_3003230856381665_5644531563266834432_o.jpg)
Heli Laaksonen
Þýðing: Tapio Koivukari
Í dag er bóndinn í góðu skapi.
Hann keyrir á sinum traktor
stóra fallega hringi á akrinum
og sækir konuna sína til að sjá. …