Ragnheiður sigurvegari Grímunnar – mbl.is

Óper­an Ragn­heiður var sig­ur­veg­ari Grím­unn­ar – ís­lensku sviðslista­verðlaun­anna sem veitt voru í 12. skiptið í Borg­ar­leik­hús­inu í kvöld. Ragn­heiður var val­in sýn­ing árs­ins auk þess sem hún var verðlaunuð fyr­ir bestu tónlist og besta söngv­ara. Krist­björg Kj­eld hlaut Heiður­sverðlaun Leik­list­ar­sam­bands Íslands fyr­ir ævi­starf sitt í þágu sviðslista á Íslandi.

via Ragnheiður sigurvegari Grímunnar – mbl.is.