Velkomin á Konurnar á kantinum – árleg hátíð. Á “Kantinum” hátíðinni hittir þú fyrir rithöfunda, sýningarlistamenn og tónlistarmenn sem nýta sér gamlan efnivið á nýjan hátt.
19.00. NORDISK MESTERMØTE:
Poetene Olga Ravn (DK), Kristín Eiríksdóttir (IS), Kristín Ómarsdóttir (IS), og Inger Elisabeth Hansen (NO) leser egne tekster
20.00. PERFORMANCE:
Áfall/Trauma
Angela Rawlings (CA/IS)
20.15 PERFORMANCE:
Svingninger i krop, temperatur – jord
Jessie Kleemann (GL/DK)
20.45 FORFATTERSAMTALE
“Hun er vred.” Maja Lee Langvad (DK) í samtali við Kristínu Ómarsdóttur (IS)
21.45 KONSERT
Cryptochrome (IS)
Það er ókeypis á hátíðina, þökk sé stuðningi frá Kulturkontakt Nord, Norsk kulturråd, Norsk forfattersentrum og Statens kunstråd i København.
via Konurnar á kantinum.