Gullfoss hefur ítrekað verið valinn fallegasti staður Íslands. Mynd: savingiceland.org

Hvað er fegurð? – 3. svar

bubbi

Bubbi Morthens.

fegurð

er

njóta

 

núna

___________

Bubbi Morthens er tónlistarmaður.

Starafugl bað sextán listamenn úr ólíkum listgreinum og á ólíkum aldri að svara til um afstöðu sína til fegurðarinnar. Svörin munu birtast eitt á dag næstu daga á meðan enn eru nokkur til.