Málþing um Melittu Urbancic

Laugardaginn 8. mars verður haldið málþing í Þjóðarbókhlöðunni til heiðurs skáldkonunni, myndhöggvaranum og leikkonunni Melittu Urbancic. Dagskráin stendur frá kl 13 – 15 og eru allir hjartanlega velkomnir.