Bragi Páll – Tvær gefins ljóðabækur

Ljóðskáldið Bragi Páll hefur ákveðið að gefa pdf af ljóðabókum sínum, Fullkominni ljóðabók og Hold. Sú fyrrnefnda olli talsverðum usla þegar hún kom út, vegna ljóðs þar sem Davíð Oddsson, núverandi ritstjóri Morgunblaðsins, var tekinn af lífi. Hægt er að nálgast verkin með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Dropbox – Tvær gefins ljóðabækur.