Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 2017: Kazuo Ishiguro

Ég er í rauninni ekki enn búinn að jafna mig á Dylan hneysklinu. Mér fannst við í raun rétt byrjuð að melta þau tíðindi almennilega þegar það rennur upp fyrir mér að það sé kominn tími til að verðlauna næsta höfund. Eftirvæntingin var ekki nærri eins mikil í þetta skiptið, en það kom mér þó … Continue reading Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 2017: Kazuo Ishiguro