Þetta hefti er helgað nýjum röddum í íslenskum bókmenntum. Þetta er alls konar fólk, úr öllum áttum, á ýmsum aldri og með ólíka lífsreynslu. Sum þeirra hafa þegar vakið athygli fyrir skrif sín, gefið út bækur og birt sögur og ljóð hér og þar, önnur kveða sér hér hljóðs í fyrsta sinn. Sum þeirra hafa stundað nám í ritlist við HÍ eða erlenda háskóla – önnur hafa ekki notið annarrar leiðsagnar en þeirrar sem markviss lestur veitir. Sum eru með bók í haust – önnur með bók í maganum …
Góða skemmtun, kæru lesendur TMM. Þið eigið eflaust eftir að lesa meira eftir marga höfunda hér þegar fram líða stundir.
-Guðmundur Andri Thorsson, ritstjóri TMM
Við fögnum útgáfu fyrsta þemaheftisins helgað nýjum röddum í íslenskum bókmenntum í 76 ára sögu Tímarits Máls og menningar!
Bjargey Ólafsdóttir
Olga Markelova
Krista Alexandersdóttir
Matthías Haraldsson
Æsa Strand
Ingólfur Eiríksson
Jónas Reynir Gunnarsson
Bjorn Halldorsson
Hrafnhildur Þórhallsdóttir
Bryndís Emilsdóttir
Guðrún Rannveig Stefánsdóttir
Steinunn Lilja Emilsdóttir
Bryndís Björgvinsdóttir
Einar Leif Nielsen
Halla Þórlaug
Atli Bollason
Soffía Bjarnadóttir
Heiðrún Ólafsdóttir
Sverrir Norland
Fjalar Sigurðarson
Ormur Ormarr
Skarphéðinn Bergþóruson