Innsæishöggmyndir á endanlegu formi – Eða, Siggi Gúmm var miklu meiri pönkari en Bubbi Morthens – Mountain eftir Sigurð Guðmundsson er eitt af hans þekktustu verkum. Allar myndir í meðfylgjandi umsögn eru af vef i8 gallerísins í Reykjavík um Dancing Horizon, yfirlitsbók um ljósmyndaverk Sigurðar Guðmundssonar 1970-1982. Crymogea 2014. „I often say in my […]
Sigurður Guðmundsson
Andi rýmis og orka steina
Vissulega er það í auga sjáandans að nema helgidóma gamalkunnugs rýmis, anda sem liggur í loftinu og hefur þannig áhrif á það sem í því fer fram. Sú tilfinning vaknaði á sýningu Claudiu Hausfeld í Gallerí Úthverfu á Ísafirði að maður væri genginn inn í helgidóm, látlausan og fábrotinn, bænastúku í Kyoto eða Þingvallakirkju, enda […]