„Orðin verða áríðandi“ – viðtal við Björk Þorgrímsdóttur

Fyrir tæpu ári gaf Björk Þorgrímsdóttir út sína fyrstu bók – Bananasól – eins konar skáldsögu úr smáprósum, hjá forlaginu Tunglið. Nú hefur hún gefið út sína fyrstu ljóðabók – Neindarkennd – hjá Meðgönguljóðum. Björk er Reykvíkingur, menntuð í heimspeki og bókmenntafræði, og stundar nú framhaldsnám í ritlist við Háskóla Íslands. Ljóðabókin, sem höfundur hefur […]

Ritstjórnarpistill: Mennskan, heimskan og fegurðin

Fyrir nokkrum árum bjó ég veturlangt í Västerås í Svíþjóð. Eitt af því sem vakti þá athygli mína, og ég áttaði mig síðar á að var í raun einkenni á fjölmennari þjóðum – jafnvel smáþjóðum einsog Svíþjóð – var hversu mikil umræða gat verið í kringum menninguna og hvernig fjölmiðlar nærðu hana, oft af meira […]

Rýni: Diskóeyjan

Eini raunverulegi vendipunktur sögunnar kemur ekki fyrren diskurinn er að verða búinn; boðskapurinn – að allir eigi að vera hressir og fallegir – er allavega siðlaus og áreiðanlega smitandi (börnin verða siðblind af því að hlusta á þetta og munu aldrei geta tekist á við heimsins harm, nema í besta falli af sjálfelsku og yfirlæti); […]