Í endurteknum þætti af Listaukanum sem var fluttur á Gufunni á mánudag, ræddu þau Karen María Jónsdóttir og Magnús Þór Þorbergsson við þáttastjórnanda um RDF. Þau fóru yfir fyrstu dagana og ræddu meðal annars um form hátíðarinnar. RDF hefur nefnilega gengist undir frekar stórtækar breytingar á síðustu árum og þá ekki bara þá fjórskiptingu sem […]